Fyrsta áfanga í skólagöngu að ljúka!

já það er ótrúlegt en satt að ég er að verða búinn með adgangskursus sem er fyrsti áfanginn að þessari skólagöngu sem að ég lagði af stað í um áramótin 2009. Og þá er ég kominn með stúdentsgráðu til þess að geta haldið áfram, ekki slæmt það, er að verða búinn í prófum og þá er bara sumarfrí í nokkrar vikur svo er vinna í þrjár vikur vonandi, og ef að það gengur ekki þá þarf ég að finna eitthvað annað að gera, reikna ekki með að það verði vandamál. En það sem er kannski mest spennandi er hvort að ég nái að klára þetta og fái góðar einkunnir, og þá líka námslánin mín, það væri fínt,því þá getur maður slakað á og gert eitthvað skemmtilegt í sumar.

læt heyrsat frá mér fljótt aftur


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband