Hefur verið kannað hvort að þetta sé hægt með tilliti til veðurfars og landlegu ?

Maður spyr sig. Það væri ekkert að því ef að hægt væri að setja svona samgöngur á, en ég  tel að fyrst ætti að skoða þessa hluti og svo að kanna hagkvæmni. Því að það er alveg ljóst að ekki verður hagkvæmni ef að allt annað klikkar og ferðir liggja niðri svo dögum skipti t.d. vegna veðurs eða annara aðstæðna.

 


mbl.is Vilja láta skoða hagkvæmi lestarsamgangna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það ganga lestir í Norður-Noregi og í Síberíu.

Elvar Geir Sævarsson (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 16:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband