Enn eitt klúðrið

Það væri fróðlegt að vita hversu mörg mál hafa farið á sama veg og þetta. Það er alltaf verið að sýkna eða vísa frá málum vegna þess að ákæruvaldinu tekst ekki að sanna sekt eða þá að liðinn er of langur tími og svo framvegis.

Man ekki eftir öðrum eins tíma þar sem fréttir eru að berast af jöfn mörgum málum er hreinlega "klúðrað" af hálfu ákæruvalds.

Þetta er eitthvað sem þarf að skoða betur.

Takk.


mbl.is Sýknaður af ákæru fyrir axarsveiflu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elías Halldór Ágústsson

Fyndist þér betra ef fólk yrði almennt sakfellt á vafasömum forsendum?

Elías Halldór Ágústsson, 22.5.2008 kl. 13:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband