Smá leiðrétting vegna launamála hér!

Launin sem að ég var að tala um eru laun í námi, en lágmarkslaun eru 110 kr á tímann. Það eru 160 tímar svo að launin eru 17.600 dkr. Það myndi reiknast sem 352.000 ísl.krónur miðað við 20 kr gengi. Það er samt 176.000 kr miðað við 10 kr. gengi. Það er smá munur á því og því sem gerist á Íslandi. Svona virðist þetta vera hér í Danmörku. Svo er annað sem að ég komst að í dag, en það er  hægt að fá SVU sem er nokkur veginn það sama og SU nema þetta er fyrir alla eldri en 20 ára og búa í Danmörku. Þarf að kanna þetta betur til þess að sjá hvort að þetta sé eitthvað sem ég get nýtt mér. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband