Hélt ađ ţetta fyrirkomulag vćri ađ skila árangri ?

Já ég er ekki hissa ţó ađ menn séu ósáttir međ ţetta, en ţađ hefur veriđ mikill árangur hjá tollyfirvöldum á suđurnesjum og ţađ er ábyggilega vegna tengingar viđ lögregluna. Ţađ á ekki ađ skipta upp embćttum ţegar ţau eru ađ virka. Kannski er ţetta rangt hjá mér en mér finnst ég vera ađ sjá miklu meiri fréttir af ţessum embćttum og ţví taldi ég ađ ţađ vćri árangur.

Styđ tollverđi í ţessum mótmćlum.


mbl.is Tollverđir mótmćla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sćll

Árangur ţeirra er ađallega hćrra fíkniefna verđ, sem ţjónar fíkniefnasölum allmennt.

Afleiđingin er aukiđ ofbeldi í fíkniefnaheiminum og fíkniefnaneitendur eđa salar fara í fangelsi, hvađa tilgangi ţjónar ţetta? 

Í augum margra ţjónar ţetta ţeim tilgangi ađ útríma fíkniefnum á Íslandi.

Ţađ er stađreynd ađ tollverđirnir hafa engin áhrif á hvort Jón og Stína fái dópiđ sitt, eina breytingin er ađ Jón og Stína ţurfa ađ greiđa margfalt verđ fyrir dópiđ sitt og eiga í hćttu ađ vera laminn  vegna fíkniefnaskuldar.

Tollverđir fylgja lögum auđvitađ, en ekki hefđi ég samvisku í ađ senda ađra manneskju í fangelsi fyrir svona fáránleg lög.

Kv Andri

Sćll , 27.3.2008 kl. 21:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband