Hvađ getur mađur sagt!

é er svo hissa á hvađ tíminn liđur hratt, ég hef ekki gefiđ mér tíma til ađ blogga hér lengi, og ţađ er ekki gott en reyni ađ bćta úr ţví nú, en ég er ađ verđa búinn međ 2 annir í skólanum og er ađ leggjast í próftörn. Fyrsta prófiđ er eftir 1o daga og svo erum 3 próf í byrjun jan og eittt um miđjan. svo er önnin búin 22 jan og ný byrjar 26 jan. Ţađ verđur gott ţegar ţessi törn er búinn og nćsta önn bara 2 fög, reynar erfiđ fög en skemmtileg. Lćt heyra frá mér fljótlega aftur.

Maestro


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband