Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

ramt Danmrku !

Hr situr fjlskyldan og horfir Stellu orlofi ar sem a vi hfum ekki ramtaskaup rkissjnvarpsins. Bum eftir a sj hvernig Danir fagna nju ri.

skum llum gleilegra ramta og gleilegt r allir.


Danmrkin jlum!

J n erum vi a halda jl Danmrku, og a er bi a vera gaman a fylgjast me undirbningnum hr. a eru rau jl og miki bi a sp hva gera Danir jlum. eir virast vera me svipu jl og vi slendingar, fyrir utan stress og kapphlaup. Miki um a flk vri fari a kaupa jlagjafir snemma og ttu svo rlegan dag dag, a var annig hj okkur. g tti bara eftir a versla handa frnni fr mr og svo fr brnunum, og a tk ekkilangantma. Svo rltum vi um og skouum jlastemmninguna sem var fnt. a er Juleaften sem a allt snst um, aventugjafir,enda bara einn julemand og mislegt sem a maur er ekki vanur. a sem a mr finnst best er a a er ekki veri a drepa starfsflki verslunum, breytist aeins opnunartminn en a er ekki opi langt fram kvld alla daga, a var btt inn sunnudgum desember. Svo loka venjulegum tma dag(orlksmessu) og eitthva lti opi morgun. Svo er bara miki loka milli jla og nrs. En etta vera gleileg jl engu a sur og a a hafa alla strkana hj okkur er frbrt. Bi a heilsa llum og ska gleilegra jla og farsldar komandi ri.


Allt a gerast !!!

Eins og eir vita sem a mig ekkja er g kominn til Danmerkur og er a leggja langt nm, sem a hefst vornn 2009 Syddansk Universitet Odense. ar byrja g 1 og 1/2 rs fornmi til a n stdent og svo fer g nm sem tekur um 3 og 1/2 r og er rekstrar og framleislutkni, san eru 2 r til vibtar ef a g fer mastersnm. g fkk brf um a g tti a mta ann 27. janar kl. 9 annig a g er kominn inn formlega. Er hins vegar kominn til Odense og binn a vera hr san jl og a var gott a komast hr t og koma sr fyrir. San fr g dnskuskla og er binn a vera ar san september til a undirba mig fyrir nmi. N er a koma a essu og a verur gaman a takast vi etta verkefni. a er ekki neitt sem a g kvi fyrir essu og hlakka til a setjast sklabekk aftur. En a essu sgu lt g essari frslu loki.

slendingar a sna vrn skn !

Gaman vri a vita hva margir hafa stt um nm erlendis. a gti veri punktur essa umru. S bara jkvtt vi a flk bregist vi me essum htti, rtt fyrir a a s kannski ekki endilega rf flki me menntun eins og er. a arf a vera eitthva jkvtt essum verstu tmum og j a er betra a flk setjist sklabekk en a a fari atvinnuleysisbtur og missi kannski ftanna lfinu. g sjlfur er a fara nm erlendis og veit a a er eitthva um a flk er a koma fr slandi, allavega hr Odense ar sem g er veit g um nokkra. En a vri gaman a vita hva a eru margir nmi erlendis ur en a etta stand skall og svo eftir. a eru a mr skilst tplega 9 sund manns atvinnuleysisskr og a er hi besta ml a allavega 2 sund af eim hyggja nm. a breytir miklu og er g innspting fyrir sklana.
mbl.is Um 2.000 vilja skla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband