Bloggfrslur mnaarins, febrar 2009

Ltt rapport vikulok

J a er miki a gera hj mr sklanum og ekkert veri a fara rlega af sta. a er keyrt af fullum krafti og ar er broddi fylkingar efnafrikennarinn sem er a klra nnina mnui, ea a finnst mr allavega. En a er ekkert skrti, vegna ess a hn hefur bara eina nn til a kenna og arf a koma kvenu nmsefni framfri, vntanlega. a er alveg rosalega gaman a vera a lra efnafri,held a a s fyrsta skipti vinni sem a g lri hana, og svo er lka strfrin skemmtileg. Raungreinarnar eru a heilla mig meira sem er gott fyrir framhaldi. En g er lka a lra helling dnskunni og enskunni, en a er bara allt anna en a g tti von . a er lka gott a lra a. Er a vera smilegur ritmli dnsku og svo er lka a sast inn hlustun og skilningur, arf a vera duglegri a tala, m ekki gleyma v.

En eins og g segi er etta bara skemmtilegt og ekki komi neitt bakslag ea neitt, er bara a skemmta mr vi a lra og a er alveg ntt fyrir mig.


Sklinn j sklinn

a er lti anna sem kemst a essa dagana en skli, skli skli og svo lra, lra, lra. a er mjg strembi a reyna a skilja efnafri og strfri dnsku, og enskan er ekki g hj kennaranum. Hn talar mjg skrt, og a er lka miki af tknimli, erum a stdera nanotechnology og slkt. a er alveg rlgaman a lesa og lra etta. Efnafrin er erfi og a er lka erfitt a skilja dnskuna hj kennaranum. Sama vi um dnskuna, erum a lesa um gamla Grikkland 500 f.Kr. og a er bara leiinlegt a hlusta kennarann tala og tala, en ekki skilja allt. etta er samt allt a koma og er ekki spurning um a g mn rlla essu upp. a m ekki hugsa ruvsi. a er bara a leggja meira sig mean g er a lra dnskuna alveg. Tel a etta veri mjg skemmtilegt fram og ver g sklanum essari nn fram lok jni.

Svo er a anna ml. LN vill ekki lna 100% ln t nmi. Sklinn sendi brf til LN 2004 ar sem fram kemur a etta s fullt nm a mati sklans. LN svarar og segir a a s ekki meti annig hj eim, ef a teknar eru 3 annir, eins og maur hafi val. stan er sg vera s a etta er ekki einingabrt nm, ar sem vi erum a taka stdent. spyr g, ef a etta er ekki eininganm, af hverju er LN a lna eins og etta su 20 ECTS einingar. g er me stundarskr upp 37 tma viku og ef a a er ekki fullt nm, hva ?? g bara spyr. En a er veri a skoa etta fyrir okkur. a eftir a koma ljs hva sklinn vill gera mlinu. Gott vri ef a vi gtum fengi sklann til a fara me erindi fyrir stjrn LN. En a er ekki vst a a gangi. En mr er fari a ganga betur a skilja dnskuna tluu mli og fer etta allt a ganga.

a er gaman a vera nmi og er etta ein besta kvrun sem a g hef teki mnu lfi.


V maur, hva etta er strembi

J a m segja a a s ansi strembi a setjast sklabekk og fara a lra eftir ll essi r, og ar a auki dnsku. a er gaman a sitja og hlusta kennarana vera a ra hitt og etta og skilja ekki alveg allt, urfa a geta eyurnar. En vi erum 4 slendingar arna og vi hjlpumst a vi a skilja. g hef samt mjg gaman af v a takast vi etta verkefni og a er mjg krefjandi. Hlakka til a sj tkomuna vor, en er kominn me fyrsta prfdaginn, efnafri 8. jn. a verur erfitt en gaman og svo er strfrin latna sem g arf a tkla. Danskan og enskan eru lka tff. Var dnsku dag 4 kennslustundir og var veri a ra um Grikkland runum 500 f.kr. og til ca. 300 e. kr. Rosalega var a erfitt, v a maur skildi ekki slatta af v sem fram fr. En a kemur allt og egar la fer nnina verur etta fnt. g get ekki sagt a g s a vera fyrir vonbrigum og a er lka skrti a sj hva a eru margir slendingar sklanum. etta er bara snilld. Lt etta duga bili.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband