Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Fyrsta áfanga í skólagöngu ađ ljúka!

já ţađ er ótrúlegt en satt ađ ég er ađ verđa búinn međ adgangskursus sem er fyrsti áfanginn ađ ţessari skólagöngu sem ađ ég lagđi af stađ í um áramótin 2009. Og ţá er ég kominn međ stúdentsgráđu til ţess ađ geta haldiđ áfram, ekki slćmt ţađ, er ađ verđa búinn í prófum og ţá er bara sumarfrí í nokkrar vikur svo er vinna í ţrjár vikur vonandi, og ef ađ ţađ gengur ekki ţá ţarf ég ađ finna eitthvađ annađ ađ gera, reikna ekki međ ađ ţađ verđi vandamál. En ţađ sem er kannski mest spennandi er hvort ađ ég nái ađ klára ţetta og fái góđar einkunnir, og ţá líka námslánin mín, ţađ vćri fínt,ţví ţá getur mađur slakađ á og gert eitthvađ skemmtilegt í sumar.

lćt heyrsat frá mér fljótt aftur


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband