Frábært framtak hjá borginni!!!

Svon á að bregðast við þegar illt er í efni.

Reykjavíkurborg er að bragðast við því með að fá fólk til að taka frekari þátt í símenntunaráætlun hennar og fá viðbótarhækkkun fyrir það.

Kannski er þetta málið en það þarf líka að skoða þetta án kvaða, það sem ég er að meina er að það þarf að hækka lágmarkslaunin og meta þau störf frekar sem fólkið er að vinna.

Það gengur ekki að þeir sem eru að stjórna borginni séu á háum launum og geri ekki neitt án þess að fá greitt fyrir það, en svo eiga allir aðrir að gera allt fyrir nánast ekki neitt. Það er misrétti og ekkert annað. Eitthvað sem nýr meirihluti segir sig ekki standa fyrir.

Takk.


mbl.is Borgin hækkar launaviðmiðanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband