Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

Ja hérna hér!

Bara stutt á milli blogga, en ţađ er bara gaman af ţví, hér er allt viđ ţađ sama og ég er ađ  fara í fyrsta prófiđ á önn 2 sem er ađ verđa búin, ţetta líđur bara rosalega hratt og adgangskursinn ađ verđa búinn. Námiđ gengur ágćtlega og er alveg frábćrt hvađ allt er gert fyirir okkur í skólanum, erum búnir ađ hafa stuđningstíma í öllum fögum nema ensku og svo fáum viđ sem erum ekki frá DK auka klst. í prófinu, ekkert smá gott. En kannski er ţetta alls stađar svona, en ţetta kom mér á óvart. Hlakka til ađ byrja síđustu önnina í adgang og svo ađ ákveđa hvađ tekur viđ, ćtli ţađ verđi ekki véltćknifrćđin eđa rafmagnstćknifrćđi ? Sýnist ţađ vera ţađ sem er ađ kitla mig. En lćt ţetta gott heita í bili.

Maestro


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband