Áramót í Danmörku !

Hér situr fjölskyldan og horfir á Stellu í orlofi þar sem að við höfum ekki áramótaskaup ríkissjónvarpsins. Bíðum eftir að sjá hvernig Danir fagna nýju ári.

Óskum öllum gleðilegra áramóta og gleðilegt ár allir. 


Bloggfærslur 31. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband