Íslenskt verkafólk hvað er til ráða?

Nú eru kjarsamningar framundan og gaman væri að vita hvað í slenskt verkafólk telur að gera skuli í stöðunni sem er núna. Erum við að tala um að við viljum miklar hækkanir á grunnlaunum ? eða viljum við að skattar lækki ? Eru einhverjar aðrar leiðir sem þið lesendur góðir teljið að eigi heima í kjarasamningum?

Ég mun reyna að setja fram pælingar um þessi mál og einnig félagsmál almennt og þá lágdeyðu sem virðist vera í fólki þegar kemur að málefnum þeirra.

Takk


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband