Hvernig má það vera ?

Að ennþá sé verið að skoða mál þessara fyrirtækja sem voru að brjóta lög með því að skrá ekki hjá vinnumálastofnun starfsmenn sem eru að vinna hjá þeim. Nei þá er nú rétt að kanna hvort að ekki sé verið að greiða samkvæmt íslenskum kjarsasamningum. Hvaða máli skiptir það, það voru brotin lög og því á að stoppa fyrirtækin og kanna samt hvort að það sé verið að greiða samkvæmt íslenskum samningum eða ekki. Það á ekki að láta það stoppa aðgerðir ef að þeir eru að gera það.

Mín skoðun er sú að Vinnumálatofnun á að taka á þessu máli að fullum krafti en ekki að vera að verja aðgerðir fyrirtækjanna.

Endilega segið ykkar skoðanir á þessu. Eða bara hverju sem er.

Takk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband