Gerum þetta rétt.
8.10.2007 | 15:28
Það er að sjálfsögðu rétt að verkalýðshreyfingin á að taka á þessum málum varðandi það sem er brot á kjarasamningum, en það er stjórnvalda að taka á lagabrotum og ef að um er að ræða kúganir og hótanir þá mun það vera í verkahring lögreglu. Tel að það sé ekki spurning um að Afl mun taka á þessu máli af fullri hörku og innheimta það sem vantar á launin og svo er það vinnumálastofnunar að klára hinn hlutann Það á að taka leyfið af þessu fyrirtæki og loka því þrælahald er barn síns tíma og á að taka algjörlega.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.