Eiður er snillingur
12.12.2007 | 21:20
Já og það sem mér finnst flottast er það að hann er að berjast fyrir sæti sínu alla daga og vill hafa það svoleiðis.
Hann er ekki að hugsa um að fara í annað lið bara til að vera með fast sæti og þurfa kannski ekki að leggja jafn hart að sér til að vera með. Þegar hann er að berjast fyrir lífi sínu í boltanum má gera ráð fyrir að hann sé alltaf á tánum og í topp formi.
Því segi ég að þetta sé rétti andinn og að það sé ekki spurning um að ef hann telur framtíð fyrir sig hjá Barcelona þá á hann að vera þar.
Snilld.
![]() |
Lyon og Fenerbache fengu tvö síðustu sætin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.