Gaman væri að vita hvað hann er búinn að taka inn á þessu ævintýri ?
16.12.2007 | 21:37
Það er nefnilega alveg ótrúlegt hvað það eru miklir aurar í golfinu og hann er búinn að vera að spila á mótaröðum um allt.
Hann er að standa sig ótrúlega vel og gefur öðrum íslenskum golfurum von um að það sé hægt að komast langt ef vilji er.
Takk
![]() |
Birgir fékk 14 milljónum minna en sigurvegarinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta dugar varla fyrir ferðakostnaði.Góður árangur vonandi að hann nái að komast hærra á næstu mótum.
Aðalsteinn R Björnsson. (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 05:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.