Ţađ er ekki spurning
17.12.2007 | 10:08
Ađ Eiđur Smári er fyrirmynd allra ţeirra sem eru ađ stefna ađ atvinnumennsku og lćtur ţađ ekki slá sig út af laginu ađ vera á bekknum.
Ţađ hefur oft veriđ talađ um ţá knattspyrnumenn sem eru hjá félagi, fá há laun og spila ekki sem einhverja áskrifendur af launum sínum. Ţađ á ekki viđ um víkinginn okkar hann Eiđ, sem er ađ berjast fyrir sćti sínu og er ekki á ţeim buxum ađ fara annađ til ađ geta haft minna fyrir hlutunum.
Ţetta er hinn sanni íţróttaandi og ef ađ ég man rétt ţá var nú búiđ ađ segja viđ hann ađ hann ćtti ađ hćtta eftir ađ hann átti í miklum meiđslum ţegar hann var ađ spila á íslandi. Held ađ ţetta sé rétt munađ.
Ţví er bara eitt ađ segja um Eiđ. Hann er sannur baráttumađur.
Takk
![]() |
Eiđur: Hef styrkt stöđu mína |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.