Já það er margt að varast!
28.1.2008 | 10:50
Er að verða til einhver miðlægur gagnagrunnur um heilsufar Íslendinga og erlendra aðila á vinnumarkaði sem hægt verður að nota þegar verið er að ráða fólk til vinnu ? Er eitthvað sem tryggir það að ef einstaklingur sem vinnur hjá fyrirtæki í fjölda ára og svo hættir, að þá sé öllum gögnum um hann eytt ? Ég spyr, vegna þess að ég vann í 18 ár hjá sama fyrirtækinu og ætla að fá send öll gögn sem fyrirtækið á um mig. Gaman að vita hvort að það gangi eftir.
Takk.
Aðför að persónuvernd ríkisstarfsmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.