Ekki er allt gull sem glóir
30.1.2008 | 11:08
Hver hefđi trúađ ţví ađ DR Phil ćtti vafasama fortíđ ?
Og annađ sem vekur spurningar er ţađ ađ ef ađ honum var bannađ ađ starfa sjálfstćtt, má hann ţá starfa sem sjónvarpssáli ? Eđa er ţađ ekki sjálfstćđur rekstur fyrir alheimi ?
Mađur getur nú ekki annađ sagt en ađ hann hafi veriđ ađ ná sér í verklega partinn af iđju sinni og sett sig í spor gerenda.
Lifi Phil!
![]() |
Dr. Phil sagđur eiga sér vafasama fortíđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.