Gæti þetta verið enn einn flóttinn frá handrukkun.
4.2.2008 | 10:43
Mér dettur alltaf í hug þegar svona kemur upp að verið sé að flýja handrukkara, en það virðist vera skárri kostur hjá þeim sem lenda í svoleiðis málum að grípa til þessa ráðs og láta stinga sér inn. Það sé eina leiðin út úr þeirri klípu sem fólk er komið í. Það er ekki gott þegar staðan er orðin sú.
Takk.
![]() |
Vopnað bankarán í Lækjargötu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tek við veðmálum. 5 á móti 1 segja að þessi gutti sé að flýja handrukk og greiða dópskuld.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 4.2.2008 kl. 10:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.