Það er mikilvægt að fá góðann bita af köku ríkisins.
12.2.2008 | 16:06
Já það er eitthvað sem gæti liðkað til fyrir samningum að ríkið vildi setja eitthvað inn í pakkann. Skattaþrep fyrir láglaunafólk er eitthvað sem við græðum á og hækkuð viðmið í vaxta og barnabótum. Ekki veitir af að bæta hag fólksins sem er að eignast húsnæði og er að ala upp börn.
Legg til að það verði komið með veglegt tilboð frá ríkinu.
Hugsanlega bætt í framkvæmdir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.