Hlakka til að heyra útkomuna

Já það verður fróðlegt  að sjá hvað kemur nú og hvort að SA tekst að eyðileggja samflotið aftur. Skil reyndar ekki alveg af hverju að menn eru að láta SA menn hafa áhrif á hvernig þeir vilja gera hlutina. Eru einhver lög sem segja að SA eigi að stýra þessum viðræðum og að allt skuli unnið á þeirra foesendum. Ég vildi sjá miklu meiri fréttir af því hvernig verklaýðshreyfingin er að gera hlutina, eins og t.d. um áramótin þegar lagt var fram plagg fyrir ríkisstjórnina. Þá var verið að taka frumkvæði og reyna að fá þá að málum fyrr en áður hefur verið gert. Nú á að gera það sama gagnvart SA og segja þetta er það sem við viljum að verði grundvöllur viðræðna og þetta eru tölurnar sem við erum að horfa til. Kannski er verið að gera það á fundum en það er ekki að koma skýrt fram. Góð áróðursvinna sem verið er að vinna hjá Hlíf í Hafnarfirði.

Takk. 


mbl.is Kjaraviðræður fram á kvöld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband