Nú fáum við að sjá hvað ríkisstjórnin er rausnarleg.
15.2.2008 | 11:29
Það verður gaman að sjá hvort að það á að nota kosningaloforðin um skattalækkun líka sem aðkomu ríkisstjórnar að kjarasamningum. Það er eitthvað sem við viljum ekki sjá og verður ekki litið við því. Við erum að bíða eftir sértækum aðgerðum ríkisstjórnarinnar varðandi þá sem hafa lægstu launin. Það verður að vera rausnarleg aðkoma til að kjarasamningar náist. Líst líka vel á tillögu FÍB um lækkun á sköttum sem lagðir eru á eldsneyti. Allt sem aukið getur kaupmátt er jákvætt.
Funda með ríkisstjórninni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.