Gaman að heyra að þeir hafi hysjað upp um sig.
19.2.2008 | 22:10
Einkennilegt hvað þeim gengur betur í meistaradeildinni en í enska boltanum. Það er sama hvort að það sé í deild eða bikarkeppnum. Það sem mér finnst vanta hjá Liverpool er stöðuleiki og Rafa er allt of gjarn á að gera miklar breytinga á milli leikja. Vona að mínir menn standi þetta af sér og nái að laga stöðu sína í ensku deildinni.
Liverpool sigraði Inter 2:0 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Til þess að halda starfi sem stjóri Liverpool þarf einmitt mikið meiri stöðugleika og það er nokkuð sem Benitez kann ekki að bjóða stuðningsmönnum og eigendum Liverpool upp á.
Stefán (IP-tala skráð) 20.2.2008 kl. 09:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.