Hún er skársti kosturinn innan íhaldsins.
19.2.2008 | 22:16
Fyrst ađ viđ verđum ađ sćtta okkur viđ ţetta ţá er hún sennilega ţađ skársta sem ţeir hafa fram ađ fćra. Borgarstjórinn sem situr í dag er ekki í neinum flokki og er mér spurn hvađ eru margir á lista Frjálslynda flokksins ? Ekki Ólafur, ekki Margrét ogađ ég held ekki Guđrún. Hún allavega studdi ekki framkvćmd Ólafs viđ myndun meirihlutans sem nú situr. Hverjir eru eftir á borgarstjórnarlistanum. Er Ólafur óháđur eins og Margrét, ég hélt ađ hann vćri flokksmađur Frjálslyndra en ţeir sverja hann af sér ef ađ ég er ađ skilja ţetta rétt.
![]() |
Flestir vilja Hönnu Birnu sem borgarstjóra |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.