Hún er skársti kosturinn innan íhaldsins.
19.2.2008 | 22:16
Fyrst að við verðum að sætta okkur við þetta þá er hún sennilega það skársta sem þeir hafa fram að færa. Borgarstjórinn sem situr í dag er ekki í neinum flokki og er mér spurn hvað eru margir á lista Frjálslynda flokksins ? Ekki Ólafur, ekki Margrét ogað ég held ekki Guðrún. Hún allavega studdi ekki framkvæmd Ólafs við myndun meirihlutans sem nú situr. Hverjir eru eftir á borgarstjórnarlistanum. Er Ólafur óháður eins og Margrét, ég hélt að hann væri flokksmaður Frjálslyndra en þeir sverja hann af sér ef að ég er að skilja þetta rétt.
![]() |
Flestir vilja Hönnu Birnu sem borgarstjóra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.