Snilldin ein
23.2.2008 | 13:10
Já ţađ er alveg frábćrt ađ koma međ smá hvatningu til ađ nemendur sjái sér hag í ađ ná árangri. Ţađ getur bara veriđ gott ađ hafa svona sjóđ í sjónmáli fyrir ţá sem eru ađ leggja í langt nám og eiga kannski ekki mikla möguleika í stöđunni. Getur líka veriđ sniđugt ţar sem veriđ er ađ setja markmiđ um ađ innan viđ 10 % verđi á almennra prófa, framhalds eđa háskóla. Ţá getur komiđ sér vel fyrir fólk ađ sjá ţennan möguleika.
![]() |
Afrekssjóđur fyrir afburđanemendur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.