Einkennilegur andskoti
3.3.2008 | 13:35
Það er ótrúlegt hvað þetta gekk langt, og hversu mikið var tekið. Ekki mátti ellilíeyrisþegi eiga 50.000 kr í banka eða sparnaði þá var búið að lækka greiðslur til hans frá Tryggingastofnun. Þeir voru snöggir að finna út ef að bótaþegar þeirra voru að safna aur en ekki þegar starfsmaður þeirra stal og stal. Held að það ætti að taka þetta almannatryggingkerfi í algjöra endurskoðun og gera það þannig að það hvetji fólk til að bjarga sér með vinnu eða sparnaði en ekki að letja fólk.
Ákært í fjársvikamáli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mæltu manna heilastur!
corvus corax, 3.3.2008 kl. 13:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.