Fallinn er frá mikill snillingur
3.3.2008 | 17:02
Já það var fyrir tilviljun að ég hlustaði á plötu með þessum mikla snillingi og þvílíkt og annað eins. Hann fer ótrúlega fimum höndum um gítarinn, þrátt fyrir sjúkdóm sinn.
Blessuð sé minning hans.
![]() |
Jeff Healey látinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sannarlega rétt hjá þér, en hitt er alveg kolröng ályktun að blindan, eða hún og sjúkdómurinn sem olli henni og nú að lokum dauða hans, hafi haft áhrif til trafala. Raunar alveg öfugt átti hún þátt í að hann varð svo sérstakur tónlistarmaður sem raun bar vitni!"
Magnús Geir Guðmundsson, 4.3.2008 kl. 02:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.