Tími til kominn !

Það er löngu orðið tímabært að láta aðeins vita að ekki eru allir sáttir við það að allt sé að hækka. Gaman væri að vita hvað rekstrarkostnaður hefur hækkað á einum svona trukk á mánuði.

Gaman væri að sjá hvað yfirvöld ætla að gera í framhaldi, svo ekki sé talað um olíufélögin sem hækka alltaf þegar gengið sveiflast og olía hækkar, en ekki þegar hún lækkar. Allavega ekki alveg jafn mikið.


mbl.is Bílstjórar hætta aðgerðum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En olíufélögin eru ekki svo slæm, eru þau að taka meiri gróða en olíubræður þeirra í öðrum löndum? Efast um það. Þetta eru einhverjar nokkrar krónur sem þau fá í gróða eftir rekstrarkostnað, hinsvegar er ríkið að taka 2/3 í gróða eftir það sem er sett í vegakerfið.

 Við erum örugglega í topp 5 löndum heimsins þegar kemur að álagningu ríkisins, það er aðalástæðan fyrir verðlaginu. Við eigum ekki að sætta okkur við neitt minna heldur en að álagningar minnki um helming, það er alveg svigrúm til þess.

Geiri (IP-tala skráð) 27.3.2008 kl. 18:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband