Frábært framtak
9.5.2008 | 08:59
Það verður gaman að sjá hvernig fyrirliðarnir standast það að láta eitthvað flakka í hita leiksins, en það er alveg frábært að heyra að allir séu samstíga í því að útrýma fordómum og hvetja áhorfendur til hins sama.
Skildi þetta vera tilkomið vegna fordóma hér heima í boltanum eða hvað ? Styðjum þetta framtak fótboltamann og kvenna og segjum fordómum stríð á hendur.
![]() |
Knattspyrnumenn á Íslandi vilja fótbolta án fordóma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.