Alltaf með allt niðrum sig

Alveg er það ótrúlegt hvað alþingismenn og konur okkar eru alltaf að klára allt á síðustu stundu, með fullt af frumvörpum í gangi á síðustu dögum og svo er verið að greiða atkvæði um og semja lög og annað í einhverju fáti til að komast í sumarfrí. Það er alveg ótrúlegt. Seint munu þeir læra, því að þetta virðist gerast ár eftir ár.

Halló, ekki gera ekki neitt.


mbl.is Rætt um sjúkratryggingar á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinþór Ásgeirsson

Það þyrfti í raun að fara reka Alþingi eins og fyrirtæki, ekki sem leikskóla.

Senda þingmenn í frí í 5 vikur á ári, samt ekki alla samtímis

Og Alþingi lokar aldrei, nóg höfum við af mannskap þarna!!!

Steinþór Ásgeirsson, 1.6.2008 kl. 01:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband