Bara smá fréttir!

Jćja ţađ er mikiđ ađ gera í skólanum og önnin hálfnuđ, gengur bara mjög vel og ég er alveg ađ fíla skólann. Hefđi nokkur mađur trúađ ţví ađ ég myndi gera ţetta, segjum fyrir 10 árum. Ekki ég. Ţađ er gott ađ ţetta leggst vel í okkur og nú er bara harkan sex. Styttist í próf og ţá verđur nú fjör. En lífiđ er auđvelt fyrir námsmenn hér og mikiđ í bođi til ađ hjálpa ţeim sem eru í námi. Bara snilld ţađ. En ţađ er ekki kreppa hér eins og á Íslandi, en samt er ađ dragast saman á vinnumarkađi. En ég er međ vinnu um helgar og er ađ fá vel greitt fyrir ţađ. Borga ekki skatt, námsmađur vinnur skattlaus međan hann á persónuafslátt, en greiđir síđan fullan skatt. Svo er hćgt ađ fá meiri persónuafslátt, ef ađ mađur er ađ koma til ţess ađ lćra og gerir ţađ innan 6. mánađa. Ég er búinn ađ sćkja um ţađ og á rétt á ţví ađ mér skilst.

Gott í bili.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband