Hvað veldur því að enginn vill þjálfa ?

Getur það haft eitthvað með stjórnunarhætti HSÍ að gera ?

Það er eiginlega það eina sem mér dettur í hug og því spyr ég, hvað er í gangi og hvers vegna vill enginn taka að sér að þjálfa. Er stefna HSÍ eitthvað sem þarf að skoða ? Eða eru menn að mótmæla einhverju og þá hverju. Heyrst hefur að það vanti stefnu í mál landsliðsins og að Ísland sé eina landið í Evrópu sem ekki er með langtímamarkmið. Það er alltaf verið að taka fyrir mótið sem er í gangi og að sjálfsögðu á að vinna. Það er eins og ekki sé gert ráð fyrir að menn þurfi að spila saman og æfa til þess að geta gert góða hluti. Það varð allt vitlaust þegar Júlíus Jónasson var að gera ákveðnar kröfur til handboltakvenna sem hann vildi að kæmu í landsliðið. Þar var verið að setja kröfur en oft er eins og verið sé að velja nöfn. Það á ekki að vera svo.

Takk


mbl.is Guðmundur harmar ummæli Þorbergs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband