Smá leiđrétting vegna launamála hér!
27.10.2008 | 18:47
Launin sem ađ ég var ađ tala um eru laun í námi, en lágmarkslaun eru 110 kr á tímann. Ţađ eru 160 tímar svo ađ launin eru 17.600 dkr. Ţađ myndi reiknast sem 352.000 ísl.krónur miđađ viđ 20 kr gengi. Ţađ er samt 176.000 kr miđađ viđ 10 kr. gengi. Ţađ er smá munur á ţví og ţví sem gerist á Íslandi. Svona virđist ţetta vera hér í Danmörku. Svo er annađ sem ađ ég komst ađ í dag, en ţađ er hćgt ađ fá SVU sem er nokkur veginn ţađ sama og SU nema ţetta er fyrir alla eldri en 20 ára og búa í Danmörku. Ţarf ađ kanna ţetta betur til ţess ađ sjá hvort ađ ţetta sé eitthvađ sem ég get nýtt mér.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.