Ţetta er ráđherra sem bregst viđ !
31.10.2008 | 14:40
Já ţađ myndi ég segja, ţarna er veriđ ađ gera eitthvađ til ţess ađ takmarka tjón heimila og einstaklinga, fjárhagslega og líka andlega. Ţađ getur veriđ nógu slćmt ađ missa tekjur eđa hluta af vinnu og innkomu. Ţví tel ég ţetta vera frábćra leiđ til ţess ađ mćta ţeim áföllum og bćta greiđslur til ţeirra sem mest ţurfa.
Enn og aftur gaman ađ vita til ţess ađ ráđherra taki til hendinni og ekki kemur á óvart ađ ţađ sé Jóhanna sem tekur af skariđ. Er hennar tími ađ koma ????
![]() |
Spornađ viđ uppsögnum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hennar tími er kominn. Hún er ađ standa sig eins og hetja.
Villi Asgeirsson, 31.10.2008 kl. 16:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.