Ótrúlega mikið um bruna
6.2.2008 | 10:26
Það er alltaf eitthvað að brenna þessa dagana og finnst mér að það sé að aukast. Getur verið að húsin séu að verða svo gömul að raflagnir séu að klikka eða hvað ?
Getur verið að það sé eiihvað í loftinum því að það er ótrúleg fjölgun á fréttum um bruna á síðustu mánuðum. Vona að þetta fari nú að minnka aftur því að það er ömurlegt hvað margir eru að missa allt sitt úr höndum.
Búið að slökkva eld á Nings | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Er þetta knattspyrna ?
4.2.2008 | 13:40
Gaman væri að vita hvort að þetta er vegna brota eða kjaftháttar.
Ég sá ekki umræddan leik en findist það afspyrnu slakt ef að þetta er vegna kjaftháttar. Þá spyr maður sig, hvort að eggið sé að reyna að kenna hænunni ? Það er líka spurning um það hvort að ekki þurfi að skoða málin ef að þetta er allt vegna grófra brota ?
Því að þetta lið hefur allt til að bera til þess að spila góðann bolta á góðum degi.
Manchester United sektað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Er ekki búið að vera að funda síðustu daga ?
4.2.2008 | 10:45
Og hvað er þá öðruvísi í dag ?
Getur verið að við séum að sjá fram á að fá launahækkun á næstu vikum ?
Fundað hjá ríkissáttasemjara í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gæti þetta verið enn einn flóttinn frá handrukkun.
4.2.2008 | 10:43
Mér dettur alltaf í hug þegar svona kemur upp að verið sé að flýja handrukkara, en það virðist vera skárri kostur hjá þeim sem lenda í svoleiðis málum að grípa til þessa ráðs og láta stinga sér inn. Það sé eina leiðin út úr þeirri klípu sem fólk er komið í. Það er ekki gott þegar staðan er orðin sú.
Takk.
Vopnað bankarán í Lækjargötu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Er þetta lausnin ?
1.2.2008 | 10:45
Hvernig má það vera að fólk sem kemur til landsins og vinnur, borgar skatta og skyldugjöld geti ekki farið til læknis á sama verði og aðrir ? Er eitthvað sem segir að erlendir ríkisborgarar séu öðruvísi en við. Íslendingar eru tryggðir frá upphafi án þess að greiða skatta og annað. Getur verið að það sé verið að segja með þessu að þið greiðið skatta en fáið ekkert fyrir þá, fyrr en eftir 6 mánuði og ef að þið búið á löglegum stað. Því að annars komast þau ekki inn í þjóðskrá. Hver er það sem ber ábyrgð á því að skrá fólk til inn í landið, segja þeim hver réttindi þeirra eru og svo framvegis. Mér finnst þetta vera vandamál, og það að þetta fólk hafi verið að leita á bráðamóttöku LSH er væntanlega bara vegna þess að þau vita ekki hvert á að leita eða er vísað burt af heilsugæslustöðvum vegna þess að ekki eru til staðar heimilislæknar.
Gott mál samt.
Sér móttaka opnuð fyrir útlendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Á að hugsa vel um hann af því að ?
30.1.2008 | 11:17
Er það málið að af því að fangi er með sjúkdóm að þá eigi hann að hafa aðbúnað sem er betri en hjá öðrum eða hvað er verið að tala um ?
Ég get skilið að hann eigi að hafa aðgang að lyfjum og læknisaðstoð eins og þörf er á en annað á ekki að vera gert. Get ég ekki skilið hverju hann er að mótmæla, skildi þessi einstaklingur ekki hafa verið með sjúkdóminn þegar hann var dæmdur ?
Khodorkovskí í hungurverkfall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ekki er allt gull sem glóir
30.1.2008 | 11:08
Hver hefði trúað því að DR Phil ætti vafasama fortíð ?
Og annað sem vekur spurningar er það að ef að honum var bannað að starfa sjálfstætt, má hann þá starfa sem sjónvarpssáli ? Eða er það ekki sjálfstæður rekstur fyrir alheimi ?
Maður getur nú ekki annað sagt en að hann hafi verið að ná sér í verklega partinn af iðju sinni og sett sig í spor gerenda.
Lifi Phil!
Dr. Phil sagður eiga sér vafasama fortíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Já það er margt að varast!
28.1.2008 | 10:50
Er að verða til einhver miðlægur gagnagrunnur um heilsufar Íslendinga og erlendra aðila á vinnumarkaði sem hægt verður að nota þegar verið er að ráða fólk til vinnu ? Er eitthvað sem tryggir það að ef einstaklingur sem vinnur hjá fyrirtæki í fjölda ára og svo hættir, að þá sé öllum gögnum um hann eytt ? Ég spyr, vegna þess að ég vann í 18 ár hjá sama fyrirtækinu og ætla að fá send öll gögn sem fyrirtækið á um mig. Gaman að vita hvort að það gangi eftir.
Takk.
Aðför að persónuvernd ríkisstarfsmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mikið er það nú gott að "Frændur okkar" skyldu vinna
28.1.2008 | 10:45
Já það er óhætt að segja að það sé gott að Frakkar og Þjóðverjar skyldu ekki vinna mótið því að þeir voru okkur ekki góðir.
Danir eru að sýna það og sanna að allt er hægt í boltanum.
Takk
Fylgja gulldrengjunum heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Sæll, eigum við að ræða það eitthvað !
23.1.2008 | 22:38
Það var mikill munur á landsliðinu okkar í kvöld og gaman að horfa á þá koma sterka inn.
Til hamingju strákar með góðann leik og eigið góðann leik á morgun.
Stórsigur gegn Ungverjum á EM | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)